Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildaraðfe
ENSKA
comprehensive approach
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þar eð óhjákvæmileg yfirfærsla hníslalyfja eða vefsvipungalyfja í fóður sem þau eru ekki ætluð í getur valdið því að þessi efni finnast sem aðskotaefni í afleiddum matvælum er viðeigandi að beita samþættri heildaraðferð til að taka á þessu með því að samþykkja og beita samtímis þessari tilskipun til að fastsetja hámarksgildi fyrir óhjákvæmilega yfirfærslu hníslalyfja eða vefsvipungalyfja í fóður, sem þau eru ekki ætluð í, og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar um hámarksgildi fyrir þessi efni í matvælum sem af því leiðir.

[en] Due to the fact that the unavoidable carry-over of coccidiostats or histomonostats into non-target feed may result in the presence of these substances as contaminants in derived food, it is appropriate to take a comprehensive and integrated approach to address the issue through the simultaneous adoption and application of this Directive setting maximum levels for the unavoidable carry-over of coccidiostats or histomonostats into non-target feed and the Commission Regulation setting maximum levels for the resulting presence of these substances in food.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/8 EB frá 10. febrúar 2009 um breytingu á I. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/32/EB að því er varðar hámarksgildi fyrir hníslalyf eða vefsvipungalyf sem óhjákvæmilega berast í fóður sem þau eru ekki ætluð í

[en] Commission Directive 2009/8/EC of 10 February 2009 amending Annex I to Directive 2002/32/EC of the European Parliament and of the Council as regards maximum levels of unavoidable carry-over of coccidiostats or histomonostats in nontarget feed

Skjal nr.
32009L0008
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira